Home

Hér á þessari síðu finnur þú öll þau tæki og tól sem finna má í búnaðarbanka Snjallheima. Öllum kennurum í Kópavogi stendur til boða að stofna aðgang að síðunni og panta það sem hér má finna. Kennarar sem fá að láni úr búnaðarbankanum sjá um að gögnin séu sótt í Snjallheima og þeim skilað aftur að notkun lokinni. Mikilvægt er að búnaði sé skilað eins fljótt og hægt er eftir notkun svo að næsti kennari geti gengið að honum vísum.
Áður en búnaður er sóttur eða honum skilað er mikilvægt að hafa samband með því að senda tölvupóst eða skilaboð á Workplace á Loga tæknistjóra þar sem ekki er öruggt að það sé alltaf einhver til staðar í Snjallheimum til að afhenda eða taka við gögnum úr búnaðarbankanumÞegar notandi skráir sig fyrir aðgangi að síðunni biðjum við um að sett sé inn fullt nafn og nafn skóla.
...